Til baka

Bleikt teboð

Bleikt teboð

Bleikt teboð til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Dekurdagar á Akureyri
 
Bleikt teboð til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
 
Vertu velkomin til okkar, fáðu þér te og kökur og njóttu dagsins.
 
Hvetjum fólk til þess að mæta í bleiku.
 
Frítt er á viðburðinn en tekið verður við frjálsum framlögum til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
 
* viðburðurinn er styrktur af Samkaupum.
 
Dekurdagar á Akureyri eru haldnir á hverju ári. Einkennis litur Dekurdaga er bleikur. Dagarnir er stór styrktaraðili fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Hjólabogar eru við safnið auk þess sem frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá bókasafninu.
Hvenær
miðvikudagur, október 8
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri