Til baka

Blood on the Clocktower

Blood on the Clocktower

Spilamánuður - blekkingaleikur og morðgáta.
Nóvember er spilamánuður.
 
Blood on the Clocktower er hrollvekjandi blekkingaleikur og morðgáta.
Skelfilegt morð hefur verið framið og þorpsbúar eru þrumulostnir. Djöfulleg vera myrðir í skjóli nætur en dulbýr sig í mannslíki á daginn. Þorpsbúar þurfa að vinna saman til þess að afhúpa morðingjann áður en fleiri eru drepnir en í hópnum leynast svikarar... hverjum er hægt að treysta?
Allir þátttakendur fá hlutverk í upphafi leiks en stjórnandi og sögumaður er Sævar Þór Halldórsson.
ATH. Aðeins 12 þátttakendur komast að, skráning fer fram með því að senda póst á hronnb@amtsbok.is.
 
Fleiri spilaviðburði má sjá í viðburðadagatali Amtsbókasafnis og á halloakureyri.is
#halloakureyri #spilamanudur
Hvenær
fimmtudagur, nóvember 24
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri