Finnst þér gaman að lesa eða hlusta á góða bók? Ertu í 8.-10. bekk?
Þá gæti þetta verið klúbbur fyrir þig!
Næsti hittingur er miðvikudaginn 10. maí kl. 17 en þá ætlum við að horfa á Heartstopper og spjalla.
Félak & Amtsbókasafnið