Til baka

Bókakynning Ісландія. Північні Дні Опівночі

Bókakynning Ісландія. Північні Дні Опівночі

Andrii Gladii kynnir úkraínsku bókina Ísland: norðlægir dagar miðnættis

Andrii Gladii kynnir úkraínsku bókina Ísland: norðlægir dagar miðnættis Ісландія. Північні Дні Опівночі fimmtudaginn 3. október kl. 17 á Amtsbókasafninu. Bókin var gefin út og dreift af úkraínska forlaginu Vikhola og er hluti af seríunni „Heimurinn í gegnum augu Úkraínumanna“, sem inniheldur bækur annarra höfunda um lönd eins og Svíþjóð, Spitsbergen, Írland og Kanada. Á kynningunni mun Andrii kynna bókina sína, hvernig honum datt í hug að skrifa hana og hvað má skrifa meira um Ísland í framtíðinni. Kynningin fer fram bæði á ensku og úkraínsku.

Hvenær
fimmtudagur, október 3
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri