Til baka

Borðspil - fyrir fullorðin

Borðspil - fyrir fullorðin

Spilamánuður - borðspil fyrir fullorðin á Amtsbókasafninu
Nóvember er spilamánuður.
Annan hvern miðvikudag fara fram borðspilaviðburðir fyrir fullorðna á kaffihúsi Amtsbókasafnsins. Spiluð eru spil úr eigu safnsins auk þess er fólk hvatt til þess að koma með eigin spil og kenna öðrum.
 
Fleiri spilaviðburði má sjá í viðburðadagatali Amtsbókasafnis og á halloakureyri.is
Hvenær
miðvikudagur, nóvember 23
Klukkan
16:30-18:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri