Til baka

Borðspilakvöld á Lyst

Borðspilakvöld á Lyst

Spilamánuður - kósý borðspilakvöld á Lyst
Nóvember er spilamánuður.
 
Föstudagskvöldið 18. nóvember verður borðspilakvöld á Lyst. Tilvalið að fá sér ljúfengt kakó, köku eða öl og spila í góðum félagsskap.
Á staðnum verða spil frá Amtsbókasafninu auk þess sem fólk er hvatt til þess að mæta með sín uppáhalds spil.
Öll hjartanlega velkomin!
 
Fleiri spilaviðburði má sjá í viðburðadagatali Amtsbókasafnis og á halloakureyri.is
#halloakureyri #spilamanudur
Hvenær
föstudagur, nóvember 18
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
LYST, Akureyri