Klukkutíma námskeið með Maríu Callistu þar sem farið verður í grunnspor og tækni og hvernig á að taka rassahristur upp á nýjar hæðir! Tilvalið fyrir þau sem vilja kynnast burlesque, leika sér með kynþokkann og bæta smá glamúr í lífið. Gott er að vera í mjúkum fatnaði sem hindrar ekki hreyfingar og þægilegum dansskóm.
Klæðnaður er frjáls en gott er að vera í mjúkum fatnaði sem hindrar ekki hreyfingar og þægilegum dansskóm.
Kennt verður í sal Phoenix - pole stúdíó