Í tilefni Listasumars ætlum við að byggjum eitthvað flott í sameiningu í barnadeild Amtsbóksafnsins. Lítið lego og lego duplo á staðnum.
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 22. júní
Tímasetning: Kl. 16.00- 18.00
Staðsetning: Barnadeild Amtsbókasafnsins á Akureyri
Skráning: Engin
Aldur: Fyrir allan aldur
Hámark þátttakenda: Ekkert
Gjald: Ekkert þátttökugjald
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2023.