Til baka

Classic Rock

Classic Rock

Classic Rock með Magna og Matta Matt
Classic Rock með Magna og Matta Matt!
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas, Pink Floyd og svo miklu miklu meira en það!!
Söngur og Gítar: Magni Ásgeirsson
Söngur og Gítar: Matthías Matthíasson
Gítar: Einar Þór Jóhannsson
Bassi: Ingimundur Óskarsson
Trommur: Ólafur Hólm
Orgel og hljómborð: Þorbjörn Sigurðsson.
 
Hvenær
föstudagur, ágúst 4
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
6500