Til baka

Dagsferðir og styttri útivistarferðir

Dagsferðir og styttri útivistarferðir

Gönguferðir, rútu og jeppaferðir, siglingar o.fl.

Akureyri er miðsvæðis á Norðurlandi og hentar því vel sem áfangastaður til að fara í fjölbreyttar ferðir um svæðið.
Félagasamtök og fyrirtæki bjóða upp á úrval ferða á og frá Akureyri. Til að skoða úrvalið og dagsetningar - skoðaðu hér

Ferðafélag Akureyrar skipuleggur allt frá klukkustundar gönguferðir sem eru opnar öllum (og án endurgjalds) á sunnudögum, yfir í heildagsgöngu- og skíðaferðir. 
SBA Norðurleið, SagaTravel, Traveling Viking og fleiri bjóða upp á skipulagðar ferðir um Norðurland þar sem ferðast er á milli staða í rútu með leiðsögn. Í ferðunum eru  gönguferðir sem eru mis langar alt eftir viðkomustöðum og í sumum ferðunum er einnig farið í siglingu, heimsótt söfn o.fl..

Hvenær
1. janúar - 31. desember
Klukkan
Hvar
Akureyri
Nánari upplýsingar

Skoða úrval ferða og dagsetningar
visitakureyri.is/is/dagsferdir