Til baka

Danssmiðja (8-13 ára)

Danssmiðja (8-13 ára)

Taktu sporin á Minjasafninu á Akureyri

Í tilefni Listasumars mun Bjarney Viðja Vignisdóttir leiða afar spennandi danssmiðju fyrir 8-13 ára á Minjasafninu á Akureyri. Kennd verður hress og skemmtileg rútína í jazzdansi. Námskeiðið hæfir bæði byrjendum og lengra komnum.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 1.-2. júlí
Tímasetning: Kl. 9.30- 10.30
Staðsetning: Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58
Skráning: leikur@minjasafnid.is
Aldur: 8-13 ára
Hámark þátttakenda: 12
Gjald: 1.000 kr.
Annað: Foreldrapössun í boði


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri.

Hvenær
1. - 2. júlí
Klukkan
09:30-10:30
Hvar
Minjasafnið á Akureyri
Verð
1.000 kr.