Til baka

Davíð Máni í Hofi

Davíð Máni í Hofi

Tónleikar með Davíð Mána í tilefni Akureyrarvöku!

Davíð Máni hefur verið atkvæðamikill í tónlistarsenu Akureyrar undanfarin ár og leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum og listafólki.

Í tilefni Akureyrarvöku stígur hann á stokk ásamt hljómsveit í Hofi.

Reimið á ykkur rokkskóna!

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
13:45
Hvar
Menningarhúsið Hof
Verð
Enginn aðgangseyrir