Dekurdagar - Gongslökun í innilaug
Gongslökun í Sundlaug Akureyrar
Í tilefni Dekurdaga á Akureyri sem standa yfir 3. - 5. október ætlum við að bjóða upp á gongslökun í innilauginni milli kl. 17 - 18 föstudaginn 4. október.
Leiðbeinandi er Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir jógakennari, stofnandi og kennaraþjálfari í H.A.F. Yoga / Jóga í vatni.
Aðeins þarf að borga aðgangseyri að sundlauginni til að geta tekið þátt.