Dekurdagar - Hugljúf gongslökun í vatni
Í tilefni dekurdaga býður Glerárlaug upp á hugljúfa gongslökun í vatni.
Í tilefni dekurdaga býður Glerárlaug upp á hugljúfa gongslökun í vatni. Aðeins þarf að greiða aðgang að lauginni.
Aðeins komast 30 manns að svo það er um að gera að mæta tímanlega. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Hvetjum fólk til að koma með eigin flotbúnað.