Til baka

Dekurdagar - Hugljúf gongslökun í vatni

Dekurdagar - Hugljúf gongslökun í vatni

Í tilefni dekurdaga býður Glerárlaug upp á hugljúfa gongslökun í vatni.
Í tilefni dekurdaga býður Glerárlaug upp á hugljúfa gongslökun í vatni. Aðeins þarf að greiða aðgang að lauginni.
Aðeins komast 30 manns að svo það er um að gera að mæta tímanlega. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Hvetjum fólk til að koma með eigin flotbúnað.
Hvenær
sunnudagur, október 12
Klukkan
13:00-14:00
Hvar
Glerárlaug, Höfðahlíð 16, Hlíðarhverfi, Akureyri, Iceland
Verð
Almennur aðgangseyrir samkvæmt gjaldskrá: https://gamli.akureyri.is/static/files/01_akureyri.is/pdf/Gjaldskrar2025/gjaldskrar-akureyrarbaejar-2025.pdf