Til baka

Drottningar

Drottningar

Söngkonurnar Guðrún Arngríms, Maja Eir og Jónína Björt flytja uppáhaldslögin sín
 

Með kvenorkuna í fyrirrúmi ætla þær vinkonurnar Guðrún Arngríms., Jónína Björt og Maja Eir að flytja uppáhaldslögin sín af tónleikum undanfarinna ára.

Þær hafa síðustu ár haldið fjölda tónleika á Græna Hattinum og víðar undir nafninu Drottningar. Þar heiðra þær konur í tónlist og hafa farið um víðan völl. Þær hafa meðal annars tekið fyrir tónlistarkonur úr popp- og rokkheiminum eins og til dæmis Alanis Morisette, Lady Gaga, Skunk, Adele, Heart, Amy Winehouse og svo margar fleiri. Auk þess hafa þær heimsótt country heiminn, Eurovision og flutt soul tónlist og ætla nú að flytja uppáhaldslög af tónleikum sínum undanfarin ár.

Hljómsveitina skipa Stefán Gunnarsson bassleikari, Hallgrímur Jónas Ómarssson gítarleikari og Valgarðuri Óli Ómarsson trommuleikari.

Hvenær
laugardagur, febrúar 17
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
kr.4500