ÉG – fjölmenning á Akureyri
Viltu prófa að lesa tékknesku, telja upp í tíu á spænsku eða skrifa nafnið þitt á arabísku? Hvert ætli aðalhljóðfærið sé í Dóminíska lýðveldinu? Hversu mörg tungumál eru töluð á Akureyri?
Komdu og kynnstu okkur fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 15-17 í Hofi.
Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.