Til baka

Egill á þaki

Egill á þaki

Fagnaðu Listasumri með okkur!

Sumarlistamaður Akureyrar 2023, Egill Andrason, heldur tónleika á þaki inngangs Listasafnsins sem upphafsviðburð Listasumars. Þar tekur hann þekkt lög og ókunnug, eftir sig og aðra.

Öll velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 7. júní
Tímasetning: kl. 15
Staðsetning: Þak inngangs Listasafnsins á Akureyri
Aðgangseyrir: Frítt inn
Annað: Verður fært inn ef veðrið verður leiðinlegt


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri.

Hvenær
miðvikudagur, júní 7
Klukkan
15:00-15:45
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir