Til baka

Ekkert - Freyja Reynisdóttir

Ekkert - Freyja Reynisdóttir

Tilraun til að skapa ekkert. Vídeóverk.

EKKERT / NOTHING, 2014
Freyja Reynisdóttir

Tilraun til að skapa ekkert.
Skemmd filma fjölskylduferðalags, skjáskot, röðuð saman handahófskennt og unnin til að brjóta niður línulegt efnisgildi þeirra. Spilað í handahófskenndri hringspilun þar sem verkið er nær stöðugt í því ástandi að verða eitthvað, án þess að vera og er því ekkert?

Hvenær
15. - 23. febrúar
Klukkan
Hvar
Mjólkurbúðin, Kaupvangsstræti 12, Akureyri
Nánari upplýsingar