Til baka

Eldhugar - Landsbyggðarráðstefna FKA

Eldhugar - Landsbyggðarráðstefna FKA

Ríkidæmi og tækifæri landsbyggðarinnar verða rædd á Landsbyggðarráðstefnu FKA.

Þema ráðstefnunnar verður nýsköpun þar sem ljósi verður varpað öfluga starfsemi í byggðum landsins.

Ráðstefnan er opin öllum þeim sem hafa áhuga á að styrkja tengslanetið og taka þátt í umræðum er varða tækifæri landsbyggðanna.

Um stútfulla dagskrá er að ræða þar sem húsið mun opna kl. 15:00. Dagskráin hefst kl. 15:30 en erindi ráðstefnunnar og fyrirlesarar hennar koma hvaðanæva af landinu.

 

Fyrirlesara verða

Andrea Eyland eigandi Kviknar/Kambey

Agnes Anna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Bruggmiðjunar Kalda

Anna Björk Theodórsdóttir stofnandi Ocean

Karen Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kaja Organic

Sigríður Vigdís Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Chito Care

Kristrún Lind Birgisdóttir eigandi og stofnandi Ásgarðs og Skóla í skýjunum

 

FKA Norðurland, í samstarfi við aðrar landsbyggðardeildir, fer fyrir Landsbyggðarráðstefnu FKA og býður heim. Þar munu félagskonur fyrir norðan leggja línurnar þar sem fyrirtæki þeirra og sérþekking kemur við sögu. Einnig verður hægt að nálgast ráðstefnuna í beinu streymi.

FKA Norðurland, FKA Suðurland, FKA Vesturland og FKA Suðurnes bjóða ykkur velkomin á Landsbyggðarráðstefnu FKA í september.

 

Nauðsynlegt er að skrá sig á ráðstefnuna.

https://fka.is/vidburdir/landsbyggdarradstefna-fka-23-september-2022/

Hvenær
föstudagur, september 23
Klukkan
15:00-18:00
Hvar
Háskólinn á Akureyri, Norðurslóð, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir