Til baka

Eldsumbrot á Reykjanesi

Eldsumbrot á Reykjanesi

Listasýning 6. og 7. bekkjar Naustaskóla

Hér má sjá verk tveggja myndmenntahópa úr 6. og 7.bekk í Naustaskóla sem unnin voru á dögunum, Eldsumbrot á Reykjanesi, 2021, vatnslitir, blek og þekjulitir. Meginþráðurinn er eldgosið í Geldingadölum og allar þær ljósmyndir sem birst hafa í kjölfarið. Verkin eru unnin beint eftir ljósmyndunum.

 


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
10. - 31. maí
Klukkan
12:00-17:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Frítt fyrir 18 ára og yngri
Nánari upplýsingar