Elín Hall kemur fram í Hofi í tilefni Akureyrarvöku. Hún býður uppá ljúfa tóna eins og henni einni er lagið.
Síðar um kvöldið einnig á stórtónleikum í Listagilinu ásamt hljómsveit.