Til baka

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti

Tónleikar

Þann 14.ágúst mun Emmsjé Gauti mæta norður og fagna útgáfu sjöttu breiðskífu sinnar sem ber heitið „Bleikt Ský“. Gauti hélt síðast tónleika á Græna Hattinum í október 2018 svo þorstinn í að gera gott show er mikill.

Gauti er þekktur fyrir kraftmikla sviðsframkomu og gott partý. Hann flytur nýju plötuna í heild og færir sig svo í eldri slagar.

Hvenær
laugardagur, ágúst 22
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar