Til baka

Eurovision-Drottningar

Eurovision-Drottningar

Jónína Björt og Maja Eir flytja öll bestu lögin úr Eurovision söngvakeppninni.
 
Þá er komið að því að hita upp fyrir Eurovision!
Eurovision drottningar lofa geggjuðu stuði þann 4. maí á Græna Hattinum. Jónína Björt og Maja Eir flytja okkur öll bestu lögin úr Eurovision söngvakeppninni og öllum er velkomið að hlusta nú eða syngja, jafnvel öskursyngja með.
Þetta kvöld er nauðsynleg upphitun fyrir aðal euro-vikuna sjálfa.
 
Hljómsveitina skipa:
Guðjón Jónsson - Píanó
Hallgrímur Jónas Ómarsson - Gítar
Stefán Gunnarsson - Bassi
Valgarður Óli Ómarsson - Trommur
Hvert er þitt uppáhalds Eurovision lag?
 
 
Hvenær
fimmtudagur, maí 4
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900