EyrarFest
Velkomin á hverfishátíð Oddeyrar!
Hverfisborð, leiðsöguferð, pálínuboð, tónleikar, fjölskylduleikir, hoppukastali og markaður
Föstudagurinn 29. ágúst
17:00 - 19:00
Eiðsvöllur
- HVERFISBORÐ - íbúar koma saman og smíða borð úr afgangstimbri sem verðu notað í hátíð fyrir Pálínuboð næsta dag
Laugardagurinn 30. ágúst
11:00 -12:00
Eiðsvöllur
- LEIÐSÖGUFERÐ um Oddeyri með Arnóri Bliki Hallmundssyni (á ensku og íslensku) um sögu og menningu hverfisins.
Kynning bókarinnar ´´ Oddeyri, saga, hús og fólk´´, Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnór Bliki Hallmundsson
12:00 16:00
- PÁLÍNUBOÐ - íbúar koma með sinn mat að kynna og deila
- TÓNLEIKAR - tónlistafólk frá Oddeyri
- FJÖLSKYLDULEIKIR og hoppukastali
- MARKAÐUR - að gefa íbúum kost á að koma með sínar vörur til sölu