Til baka

FÁNA / Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

FÁNA / Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Barokkbandið Brák heldur magnaða tónleika í Akureyrarkirkju.

Barokkbandið Brák flytur barokk-, klassíska og samtímatónlist á upprunahljóðfæri. Brákarkvartettinn leikur nú verkið FÁNU, samið fyrir kvartettinn af Þuríði Jónsdóttur 2019, ásamt strengjakvartetti eftir F. Schubert.

Öll velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 16. júlí
Tímasetning: kl. 17 - Húsið opnar 16.30
Staðsetning: Akureyrarkirkja
Aðgangseyrir: Frjáls framlög

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar.


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2023.

Hvenær
sunnudagur, júlí 16
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Frjáls framlög