Til baka

remote - 10.1 til 20.1 - mjólkurbúðin, akureyri

remote - 10.1 til 20.1 - mjólkurbúðin, akureyri

Listasýning: 'fjarlægð' í mjólkurbúðinni, Akureyri

J. Pasila er kanadískur myndlistarmaður sem býr á Siglufirði hálft ár. Frá árinu 2012 hefur hún gert prentmyndir og stutt myndbönd úr vefmyndavélum við vegkantinn sem staðsettar eru víðsvegar um íslenska sveit.

Þessar myndir eru heillandi og fallegar, og stundum óraunverulegar.

Sýning á verkum hennar opnar á Akureyri 10.1, laugardag.

Hvenær
laugardagur, janúar 10
Klukkan
14:00
Hvar
Mjólkurbúðin