Til baka

Fjölskyldu jólaföndur

Fjölskyldu jólaföndur

Jólaföndur
Notaleg samverustund þar sem fjölskyldan getur komið saman og föndrað fyrir jólin.
 
Litum á bolla og krukkur og föndrum jólakort.
 
Velkomið að koma með bolla og krukkur að heiman.
 
Staðsetning: Á kaffiteríu frá klukkan 13:00-15:00.
 
Viðburðurinn er öllum að kostnaðarlausu.
 
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
Hvenær
laugardagur, nóvember 29
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri