Til baka

Fjölskylduleiðsögn og listsmiðja

Fjölskylduleiðsögn og listsmiðja

Sunnudaginn 26. janúar kl. 11-12 mun Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segja börnum og fullorðnum frá sýningu Elínar Pjét. Bjarnason Handanbirta/Andansbirta og sýningu Marzenu Skubatz HEIMAt.
Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.
Aðgangur er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnkennslu og fræðslu fyrir börn og fullorðna í Listasafninu.
Hér eru nánari upplýsingar um sýningarnar:
http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/elin-pjet-bjarnason
http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/marzena-skubatz

Hvenær
sunnudagur, janúar 26
Klukkan
11:00-12:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar