Til baka

Fjölskylduskemmtun á Glerártorgi

Fjölskylduskemmtun á Glerártorgi

Laugardaginn 2. ágúst verður sannkölluð fjölskylduskemmtun á Glerártorgi
Dagskrá:
 
13:00 Blæja mætir á svæðið og hittir börnin og gefur þeim nammi. Einnig verður hægt að taka myndir með henni.
13:00 -15:00 Frítt Candyfloss fyrir alla.
15:00 Leikhópurinn Lotta – Geitapabbi og Kiðlingur verða með söngvasyrpu, brot af því besta.

Það verður götumarkaður á Glerártorgi dagana 2. til 10. ágúst. Verslanir setja fram borð og slár með tilboðsvörum á enn betra verði. Við hvetjum alla til að koma og gera góð kaup á götumarkaðnum.

 

Hvenær
laugardagur, ágúst 2
Klukkan
13:00-15:30
Hvar
Glerártorg, Gleráreyrar, Akureyri
Verð
Ókeypis