Til baka

Fjölskyldustundir alla miðvikudaga

Fjölskyldustundir alla miðvikudaga

Fjölskyldustundir fyrir foreldra og börn á leikskólaaldri.

Áttu barn á leikskólaaldri sem er ekki í leikskóla? Komið þá á fjölskyldustundir á bókasafninu sem verða alla miðvikudaga frá klukkan 10-12, byrjum 15. febrúar.
Frábært tækifæri til þess að hitta aðra foreldra og spjalla á meðan börnin leika sér saman

Hvenær
miðvikudagur, maí 3
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri