Til baka

Flamenco á Íslandi

Flamenco á Íslandi

Verkefnið Flamenco á Íslandi er nú að fara af stað í þriðja skipti.

Flamenco sýningar verða haldnar víða um land dagana 1.-11. júlí.

Ólíkir menningarheimar sameinast í eldheitum dansi, tilfinningaþrungnum
söng og suðrænum gítarleik.

Tilefni sýninganna er útgáfa fyrstu íslensku Flamenco plötunnar El Reino de
Granada sem gefin var út af gítarleikaranum Reynir del Norte. Reynir býr í
Granada, Spáni og starfar þar sem Flamenco gítarleikari. Síðustu ár hefur hann
stundað það að flytja inn spænska Flamenco listamenn til að kynna þetta magnaða listform fyrir Íslendingum.

Verkefnið Flamenco á Íslandi er nú að fara í gang í þriðja
skiptið.

Hvenær
fimmtudagur, júlí 1
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900