Til baka

Flamenco dúett

Flamenco dúett

Reynir del Norte og Einar Scheving leiða saman hesta sína í ógleymanlegri Flamenco veislu!

Gítarleikarinn Reynir del Norte hefur búið um árabil í Granada, Spáni þar sem hann hefur fengist við Flamenco tónlist. Slagverksleikarann Einar Scheving þarf vart að kynna verandi einn af framlínumönnum í tónlist síðustu áratugi. Þeir hafa verið að einbeita sér að íslenskri tónlist í Flamencio útsetningu. Þau lög verða flutt á tónleiknum ásamt eigin tónsmíðum Reynis. 

 


Viðburðurinn nýtur stuðnings Listasumars og Minjasafnsins á Akureyri

 

Hvenær
laugardagur, júlí 24
Klukkan
16:00-17:00
Hvar
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti, Akureyri
Verð
5oo kr.
Nánari upplýsingar

Safnapassi Minjasafnsins gildir. einnig sem aðgangseyrir