Til baka

Flugdagur Flugsafns Íslands

Flugdagur Flugsafns Íslands

Flugdagur Flugsafnsins hefur verið haldinn árlega í kringum Jónsmessu frá árinu 2000.

Flugdagur Flugsafnsins hefur verið haldinn árlega í kringum Jónsmessu frá árinu 2000. Það stefnir í að hann verði haldinn laugardaginn 15. júní 2024. Er þó ekki staðfest (birt með fyrirvara).

Undirbúningur er í fullum gangi og verður dagskrá auglýst þegar nær dregur, sjá einnig heimasíðu flugsafnsins.

Hvenær
laugardagur, júní 15
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Icelandic Aviation Museum, Akureyri
Nánari upplýsingar