Til baka

Fögnum ástinni

Fögnum ástinni

Einar Óli heldur uppi rómantískri stemningu

Valentínusardagur - föstudaginn 14. febrúar
Húsavík Öl verður með tap takeover!
Við fáum að smakka það sem snillingarnir á Húsavík brugga milli kl. 18 og 22 og Einar Óli heldur svo uppi rómantískri stemningu milli kl. 20 og 22.

Hvenær
föstudagur, febrúar 14
Klukkan
20:00
Hvar
R5 Micro Bar, Ráðhústorg, Akureyri
Nánari upplýsingar