Til baka

Föndur í vetrarfríi

Föndur í vetrarfríi

Frjálst föndur fyrir alla
Njótum saman í vetrarfríinu
Frjálst föndur í barnadeild fyrir börn og fullorðna laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 13-15.
 
Öll velkomin!
 
Hvetjum foreldra til þess að koma með börnin sín til okkar í vetrarfríinu. Lestur, spil, þrautablöð, litablöð og búningar.
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
laugardagur, febrúar 17
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri