Til baka

Foo Fighters Rokkmessa

Foo Fighters Rokkmessa

Bestu lög Foo Fighters verða flutt á Græna hattinum þetta kvöld.
Bestu lög Foo Fighters verða flutt á Græna hattinum, föstudagskvöldið 24. mars næstkomandi.
Tilefnið er að heiðra trommuleikara sveitarinnar Taylor Hawkins en það er akkurat ár síðan hann féll frá langt um aldur fram. Það má búast við mikilli stemningu þar sem Foo Fighters á stóran aðdáendahóp hérlendis. Dagskráin verður flutt af innlifun og það er alvöru band sem mun telja í alla helstu slagarana.
FLYTJENDUR
Einar Vilberg - Söngur / Gítar
Franz Gunnarsson - Gítar / Söngur
Skúli Gíslason – Trommur
Hálfdán Árnason - Bassi / Söngur
Þorbjörn Sigurðsson - Hljómorð / Gítar / Söngur
Hvenær
föstudagur, mars 24
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900