Til baka

Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu

Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu

Foreldramorgnar 10-12. Öll velkomin!
Vikulegir foreldramorgnar í barnadeild Amtsbókasafnsins á Akureyri, þriðjudögum 10-12. Öll hjartanlega velkomin, það verður heitt á könnunni 🙂
Einu sinni í mánuði fáum við til okkar góðan gest sem fræðir okkur um ákveðið málefni tengt foreldrahlutverkinu. Við auglýsum það nánar síðar.
Hvenær
þriðjudagur, október 3
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri