Til baka

Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu

Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu

Öll velkomin !

Notaleg stund þar sem foreldrar geta hist og spjallað á meðan krakkarnir leika sér saman.
Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin 🙂
Endilega komið í foreldramorgun hópinn okkar https://www.facebook.com/groups/1743874325997142
Nú hittumst við alla þriðjudaga 🙂

Hvenær
þriðjudagur, apríl 25
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri