Til baka

Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu

Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu

Foreldramorgunn alla þriðjudaga frá 10-12 í barnadeildinni. Öll velkomin.
Nú verða foreldramorgnar alla þriðjudaga frá klukkan 10-12 inni í barnadeild.
Öll velkomin, líka þær mæður sem eru barnshafandi og eru að bíða eftir litla krílinu sínu (allir pabbar velkomnir líka!)
Við verðum líka með fræðslumorgun einn þriðjudag í mánuði og fáum þá til okkar sérfræðinga til þess að spjalla við okkur um allskonar þætti sem tengjast foreldrahlutverkinu.
Mjög spennandi 				</div>
			</div>
			<div class=
Hvenær
þriðjudagur, febrúar 7
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar