Foreldramorgnar alla þriðjudaga á Amtsbókasafninu
Notaleg stund fyrir foreldra og ungabörn þeirra.
Foreldramorgnar alla þriðjudaga frá 10-12.
Notaleg stund þar sem foreldrar geta hist og spjallað á meðan krakkarnir leika sér saman.
Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin!
Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.