Til baka

Foreldramorgnar annan hvern þriðjudag á Amtsbókasafninu

Foreldramorgnar annan hvern þriðjudag á Amtsbókasafninu

Hittumst með krílin í rólegu andrúmslofti og njótum saman. Börn á öllum aldri velkomin.

Notaleg stund þar sem foreldrar geta hist og spjallað á meðan krakkarnir leika sér saman.
Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin

Hvenær
þriðjudagur, nóvember 29
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri