Til baka

Fossdalur

Fossdalur

Falleg gönguleið, lítil gönguhækkun.

 

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Helga Guðnadóttir.
Gengið frá Ytri-Á á Kleifum í Ólafsfirði og út í Fossdal þar sem við sjáum Hvanndalabjargið, hæsta standberg landsins. Tilvalin gönguferð fyrir flesta. Vegalengd 10-12 km. Gönguhækkun 100 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning á www.ffa.is

Hvenær
laugardagur, júní 25
Klukkan
08:00-14:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
2.000 kr./3.500 kr.