Til baka

Föstudagskaffi á Listasafninu

Föstudagskaffi á Listasafninu

Hugmyndavettvangur, hugguleg stund og óformlegt spjall um menningu og listir.

Verið velkomin í föstudagskaffi á Listasafninu. Hugmyndavettvangur, hugguleg stund og óformlegt spjall um menningu og listir. Alla föstudaga á Ketilkaffi í Listasafninu á Akureyri. Sannkölluð gleiðstund og alls konar tilboð, opið fram eftir kvöldi.

Hvenær
föstudagur 16-18
Klukkan
16:00-18:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri