Til baka

Föstudagslögin með Stebba Jak og Hafþóri Val

Föstudagslögin með Stebba Jak og Hafþóri Val

Söngvarinn góðkunni Stebbi JAK mætir á Græna hattinn ásamt félaga sínum Hafþóri Val.

Söngvarinn góðkunni Stebbi JAK mætir á Græna hattinn ásamt félaga sínum Hafþóri Val.
Saman munu þeir leika brot af bestu lögum í heimi ásamt léttu spjalli og gríni.
Spennandi kvöldstund þar sem blandast saman sakbitnar sælur, samsöngur og ýmislegt fleira sem fyllir hjarta og sál af hamingju og gleði.
Sjáumst og hressumst

 
Hvenær
föstudagur, september 30
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900