Til baka

Fræðslumorgun - Andleg líðan eftir fæðingu

Fræðslumorgun - Andleg líðan eftir fæðingu

Fræðsla um andlegan líðan eftir fæðingu.
Þriðjudaginn 17. september klukkan 10 ætlar Birgitta Níelsdóttir ljósmóðir að koma til okkar og tala um andlega líðan eftir fæðingu.
 
Það er ótrúleg breyting að verða foreldri og því mikilvægt að hlúa að andlegri og líkamlegri líðan.
 
Öll velkomin.
 
Heitt á könnunni.
 
Foreldrafræðslumorgnar eru styrktir af Norðurorku.
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.
Hvenær
þriðjudagur, september 17
Klukkan
10:00-12:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri