Til baka

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri 2024

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri 2024

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri verður haldin í febrúar árið 2024 með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum.

Athugið að enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar. Sýningar í Sambíóunum þarf að sækja um miða en aðrar sýningar er nóg að mæta á staðinn.

Dagskrá Frönsku kvikmyndahátíðarinnar á Akureyri 2024

*Birt með fyrirvara um breytingar.

21. febrúar kl. 17.00 – Sambíóin Akureyri
L’Innocent / Hinn saklausi
Sýningu lokið

22. febrúar kl. 17.00 – Sambíóin Akureyri
Soudain Seuls / Ein á báti
Sýningu lokið

25. febrúar kl. 17.00 – Sambíóin Akureyri
Anatomie d'une chute / Fallið er hátt
Sýningu lokið

28. febrúar kl. 17.00 – Amtsbókasafnið á Akureyri
Le Pharaon, le Sauvage et la Princesse / Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan
Sýningu lokið 

29. febrúar kl. 17.00 – Listasafnið á Akureyri
Interdit aux chiens et aux Italiens / Bönnuð hundum og Ítölum
Sýningu lokið

3. mars kl. 15.00 – Listasafnið á Akureyri
La Panthère des neiges / snjóhlébarðinn
Sýningu lokið


Franska kvikmyndahátíðin er haldin í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin. Skipulögð af sendiráði Frakklands á Íslandi, Alliance Francaise de Reykjavík, Institut Francais, Truenorth og Akureyrarbæ.

Hvenær
21. febrúar - 3. mars
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir en skráning nauðsynleg á ákveðnar myndir
Nánari upplýsingar

Enginn aðgangseyrir á sýningar hátíðarinnar