Frí bíósýning á verðlaunamyndina SEX
Bíó Paradís og Sambíóin Akureyri bjóða í bíó í tilefni af Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra
Kvikmyndin SEX
Látlaust samtal tveggja sótara tekur óvænta stefnu þegar annar þeirra játar að hafa átt kynmök við ókunnugan karlmann, á vinnutíma.
Sá hinn sami fer beint heim eftir vinnu og tilkynnir eiginkonu sinni um atvikið sem bregst vægast sagt illa við.
Þetta er fyrsta myndin í hörkuþríleik úr smiðju Dag Johan Haugerud, sem var frumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2024.
Myndin var opnunarmynd sýninga á tilnefndum kvikmyndum til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2024.
Myndin er sýnd á norsku með íslenskum texta og er leyfð öllum aldurshópum.
Aðalhlutverk: Thorbjørn Harr, Jan Gunnar Røise, Siri Forberg, Birgitte Larsen, Theo Dahl, Anne Marie Ottersen
Leikstjóri: Dag Johan Haugerud
Lengd: 125 mín.
UPPLÝSINGAR
Staðsetning: Sambíóin á Akureyri
Dagsetning: 20.06.25
Tími: 17.30
Myndin er á norsku með íslenskum texta
Myndin er leyfð öllum aldurshópum
Sýningin er í boði Bíó Paradís og Sambíóana á Akureyri
Heildar yfirlit yfir viðburði og allar nánari upplýsingar um Hinsegin hátíðina á Norðurlandi eystra má finna á síðunni
www.hinseginhatid.is