Til baka

Frítt að æfa hjá listhlaupadeild SA út september fyrir byrjendur!

Frítt að æfa hjá listhlaupadeild SA út september fyrir byrjendur!

Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar býður öllum þeim börnum frá 4 ára aldri sem vilja, að æfa listskauta frítt út september.

Komdu og prófaðu að æfa skauta!

Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar býður öllum þeim börnum frá 4 ára aldri sem vilja, að æfa listskauta frítt út september. Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum frá 16:30-17:15 á ísnum og 20 mín eftir það fara í teygjur og spjall.

Hægt að fá allan búnað á staðnum án endurgjalds. Gott að mæta 16:10 til að klæða sig í skauta og fá frekari upplýsingar.

Allir velkomnir að koma og æfa með okkur!
Skemmtilegt starf með mikinn metnað, góðum árangri og frábærum félagsskap!

Hvenær
mánudagur, september 19
Klukkan
16:30-17:35
Hvar
Skautahöllin Akureyri, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar

Nánar um listhlaupadeildina HÉR