Til baka

Fuglaskoðunarferð á Melrakkasléttu

Fuglaskoðunarferð á Melrakkasléttu

Ferðafélag Akureyrar

Fuglaskoðunarferð á Melrakkasléttu

Brottför kl. 8 með rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen
Árleg fuglaskoðunarferð FFA undir leiðsögn kunnáttumanna og að þessu sinni liggur leið okkar út á Melrakkasléttu. Einstök og fjölbreytt fuglafána er á Sléttu. Fararstjórar velja þá staði sem vænlegastir eru til fuglaskoðunar á þessum árstíma. Þátttakendur þurfa að taka með sér nesti til dagsins.
Verð: 18.500/20.500. Innifalið: Rúta og fararstjórn.
Þessa ferð þarf að greiða að fullu fyrirfram, þremur dögum fyrir brottför. Krafa verður stofnuð í netbanka.

Hvenær
laugardagur, maí 25
Klukkan
08:00-18:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
18.500/20.500