Til baka

Fuglaskoðunarferð um Eyjafjörð

Fuglaskoðunarferð um Eyjafjörð

Fuglaskoðunarferð skor

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen
Árleg fuglaskoðunarferð FFA undir leiðsögn kunnáttumanna, nú sem oftar um Eyjafjörð þar sem áður auglýstri ferð á Melrakkasléttu hefur verið aflýst.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning á ffa.is

Hvenær
laugardagur, maí 14
Klukkan
09:00-13:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23, Akureyri
Verð
2.000 kr./3.500 kr.
Nánari upplýsingar