Til baka

Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins

Í sögustundinni lesum við bókina: Hundalíf – á ferð og flugi. Dalmatíuhundarnir eru á ferð og flugi. Sjáum hvað við finnum á myndunum þegar við fylgjum þeim eftir í sveitina, skemmtigarðinn og á kaffihúsið.
Höfundur: Disney – Þýðandi: Svala Þormóðsdóttir
 
Einnig lesum við bókina, Nancy og nýja húsið. Nancy er að skipuleggja garðveislu því pabbi hennar og afi eru að smíða handa henni hús. Ætli það verði jafn glæsilegt og hún vill hafa það???
Höfundur: Disney – Þýðandi: María Þorgeirsdóttir.
Lesum, föndrum okkar eigið glæsihús og höfum gaman saman.
Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir með tilliti til sóttvarnarreglna yfirvalda. Auk þess biðlum við til foreldra að virða fjarlægðarmörk.
Hlakka til að sjá ykkur í sögustund.
Kveðja Fríða Björk, barnabókavörður
Hvenær
fimmtudagur, september 17
Klukkan
16:30-17:30
Hvar
Akureyri Municipal Library, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar